Aðalfundur Smáþjóðaleikanna er um helgina
16.05.2014 12:31

Farið verður í skoðunarferð í öll mannvirki sem notuð verða á leikunum og hótel og aðstæður skoðaðar. Aðalvettvangur leikanna verður í Laugardalnum, með öllum þeim íþróttamannvirkjum sem þar eru, en þau hótel sem notuð verða fyrir þátttakendur eru flest í göngufæri við Laugardalinn.
Fésbókarsíða leikanna er www.facebook.com/gsse2015