Náttúrulegur kraftur

Anna Sólveig Snorradóttir ( bytes)

Golf

Anna Sólveig Snorradóttir

Ég byrjaði 9 ára í golfi vegna þess að mamma og pabbi voru bæði í golfi og auðvitað fylgdi ég með. Markmið mitt er að fara í háskóla í Bandaríkjunum og stunda...

Arna Stefanía Guðmundsdóttir ( bytes)

Sjöþraut

Arna Stefanía Guðmundsdóttir

Ég byrjaði að æfa frjálsar 8 ára gömul. Ég var stödd í Danmörku þetta sumar þar sem frændi minn bjó og þjálfaði frjálsar. Ég fékk að kíkja með honum á æfingar...

Berglind Gígja Jónsdóttir ( bytes)

Strandblak

Berglind Gígja Jónsdóttir

Ég er búin að vera í blaki frá því ég var 6 ára gömul og byrjaði útaf systur minni. Þegar ég var 13 ára ákváðum við Elísabet samherji minn að byrja að spila...

Íris Eva Einarsdóttir ( bytes)

Skotfimi, loftrifill

Íris Eva Einarsdóttir

Ég byrjaði að stunda íþróttir þegar að ég var 6 ára, þá fótbolta, en prófaði skotfimi fyrst 17 ára gömul. Markmið mitt er að ná Ólympíulágmarki og komast á...

Kolfinna Bergþóra Bjarnadóttir ( bytes)

Borðtennis

Kolfinna Bergþóra Bjarnadóttir

Ég byrjaði að æfa borðtennis 10 ára vegna þess að pabbi minn þjálfaði í borðtennisdeild HK. Markmið mitt er að verða Íslandsmeistari.

Kristinn Þórarinsson ( bytes)

Sund

Kristinn Þórarinsson

Ég byrjaði 3 ára í ungbarnasundi og þegar að ég var orðinn 5-6 ára fór ég að æfa fyrir alvöru. Ég ætla mér að komast á eins marga Ólympíuleika og ég mögulega...

Ólafur Garðar Gunnarsson ( bytes)

Fimleikar

Ólafur Garðar Gunnarsson

Ég byrjaði að æfa fimleika 5 ára gamall, því að systir mín var í fimleikum og mér fannst svo gaman í gryfjunni. Markmið mitt er að komast á Ólympíuleikana.

Rafn Kumar ( bytes)

Tennis

Rafn Kumar

Ég byrjaði að æfa meira og minna um leið að ég gat haldið á tennisspaða. Var oft að þvælast með pabba á æfingar þegar hann var að þjálfa, svo byrjaði ég bara að...

Róbert Karl Hlöðversson ( bytes)

Blak

Róbert Karl Hlöðversson

Ég fór að æfa blak 11 ára gamall. Ég á fjóra eldri bræður sem æfðu blak og ég ákvað að prófa. Markmið mitt er að koma landsliðinu á hærra level.

Sara Rún Hinriksdóttir ( bytes)

Körfuknattleikur

Sara Rún Hinriksdóttir

Ég byrjaði 7 ára í körfubolta með Keflavík. Markmið mitt er að komast í góðan háskóla í Bandaríkjunum og spila körfubolta. Draumurinn væri að komast í...

Þormóður Árni Jónsson ( bytes)

Júdó

Þormóður Árni Jónsson

Ég byrjaði sex ára í júdó vegna þess að ég hafði mikla orku sem foreldrar mínir töldu mig fá næga útrás fyrir í júdó. Markmið mín eru að komast á HM 2014 og að...