Smáþjóðaleikarnir 2015
Á Smáþjóðaleikunum 2015 er keppt í ellefu íþróttagreinum. Þær eru frjálsíþróttir, sund, júdó, skotíþróttir, tennis, borðtennis, körfuknattleikur, blak, strandblak, áhaldafimleikar og golf.
Fimleikar og golf eru valgreinar á leikunum 2015, en sú þjóð sem heldur leikana getur valið tvær keppnisgreinar. Það er í fyrsta skipti sem keppt verður í golfi á Smáþjóðaleikum.
Fjölmiðlar
Hér eru upplýsingar fyrir fjölmiðla.
Myndir
Smelltu hér ef þú vilt skoða myndir.
Myndbönd
Smelltu hér ef þú vilt skoða myndbönd.