Aðgangsskírteini

Ef ég á enga nothæfa mynd af mér? Þegar þjálfun og fatamátun fer fram býðst sjálfboðaliðum að láta taka mynd af sér sem fer í aðgangsskírteinið.

Hvað næ ég í aðgangsskírteinið? Aðgangsskírteini er ýmist afhent þegar náð er í fatnað eða á þjónustuborði sjálfboðaliða í Laugardalshöll, opið 29. maí - 5 .júní kl. 8:00-22:00

Hvað geri ég ef eru rangar upplýsingar á mínu aðgangsskírteini? Þú talar við starfsfólk á þjónustuborði sjálfboðaliða.