1989

 

3. Smáþjóðaleikarnir fóru fram í Kýpur árið 1989. 

675 einstaklingar kepptu á leikunum, sem var 204% meiri fjöldi en á fyrstu leikunum árið 1985.

Kýpverjar náðu sér aftur á strik eftir síðustu leika. Þeir unnu 26 gullverðlaun og samtals 79 verðlaun. Íslendingar urðu í öðru sæti á verðlaunatöflunni með 21 gullverðlaun og samtals 50 verðlaun. Í fyrsta skipti náðu allar þjóðir a.m.k. einum gullverðlaunum. 

Smáþjóðaleikarnir voru glæsilegir í alla staði og góður grunnur fyrir aðrar þjóðir að byggja á. 


Verðlaunatafla