1997

7. Smáþjóðaleikarnir fóru fram á Íslandi árið 1997. 

Íslendingar náðu enn á ný flestum gullverðlaunum og flestum verðlaunum samtals, en Kýpverjar sýndu þó mikinn kraft og náðu öðru sætinu, aðeins þremur gullverðlaunum færri en Íslendingar. Samanlagt náði Ísland þó töluvert fleiri verðlaunum en Kýpverjar. 


Verðlaunatafla