Ferðakostnaður

Er tekið þátt í ferðakostnaði fyrir sjálfboðaliða utan af landi til Reykjavíkur? Nei, gert er ráð fyrir að viðkomandi sjái um þann kostnað.

Fá sjálfboðaliðar frían ferðakostnað innan Reykjavíkur? Sjálfboðaliðar fá fríar ferðir á milli keppnisstaða en kostnaður þess fyrir utan er á þeirra ábyrgð.