Blossi verður í Kringlunni
01.06.2015 11:13
Blossi lukkudýr Smáþjóðaleikanna 2015 ætlar að vera í Kringlunni í dag frá kl.14:30-15:30 og heilsa upp á gesti og gangandi. Að sjálfsögðu er öllum velkomið að láta taka mynd af sér með Blossa og ekki þykir okkur leiðinlegt að fá að sjá þær #blossi eða #gsse2015