Boltinn farinn á flug í TBR húsinu

02.06.2015 11:47

Íslendingar riðu á vaðið í liðakeppni í borðtennis þegar þeir mættu Andorra í karlaflokki og Lúxemborg í kvennaflokki. Hægt er að skoða nákvæma dagskrá á www.tornamentsoftware.com

Til baka