Íslenskir þátttakendur á Smáþjóðaleikum

02.06.2015 13:15
Íslenskir þátttakendur á Smáþjóðaleikunum 2015 eru 232 talsins. Þar á meðal eru 168 keppendur. Hópurinn kom saman fyrir myndatöku í kringum Setningarhátíð í gær og er hópurinn stórglæsilegur eins og sjá má.
Til baka