Frjálsíþróttir í dag

04.06.2015 20:29

Frjálsþróttakeppni fór fram í dag á Laugardalsvelli. Aðstæður voru ágætar, skýjað og 10 stiga hiti með smá skúrum. Íslensku keppendunum gekk vel og áttu Íslendingar fulltrúa á verðlaunapalli í öllum greinum dagsins nema einni.

Úrslit voru eftirfarandi:

Ívar Krist­inn Ja­son­ar­son tryggði Íslend­ing­um sjöttu gull­verðlaun dags­ins í frjálsíþrótta­keppninni þegar hann kom fyrst­ur í mark í 400m grinda­hlaupi á 53,21 sek­úndu. Ívar var nærri tveim­ur sek­únd­um á und­an Andrea Ercol­ani Volta frá San Marínó í mark en Volta hafnaði í öðru sæti. Jesse Jacob varð þriðji á 58,91 sek­úndu.

400m grindarhlaup karla

1. Ívar Kristinn Jasonarson, ISL, 53,21
2. Andrea Ercolani Volta, SMR, 55,16
3. Jesse Jacok, MON, 58,91

Arna Stef­an­ía Guðmunds­dótt­ir vann gull­verðlaun­in í 400 m grinda­hlaupi kvenna. Arna Stef­an­ía hljóp á 60,77 sek­únd­um. Önnur varð Kim Reu­land á 61,67 og þriðja sætið kom í hlut Lise Bor­yna frá Mónakó á 63,18. Agnes Erl­ings­dótt­ir varð fjórða á 65,01

400m grindarhlaup kvenna

1. Arna Stefanía Guðmundsdóttir, ISL, 60,77
2. Kim Reuland, LUX, 61,67
3. Lise Boryna,MON, 63,18

Aníta Hinriks­dótt­ur var örugg í 1.500m hlaup­inu. Eft­ir að hafa hafnað í öðru sæti í 800m hlaup­inu í fyrra­dag þá mætti Aníta ákveðin til leiks í dag og vann ör­ugg­an sig­ur. Hún kom í mark á 4.26,37 mín­út­um og hafði for­yst­una frá upp­hafi. Aníta var um hálfri þriðju sek­úndu á und­an Na­talia Evang­elidou frá Kýp­ur sem varð í öðru sæti og hálfri sjö­unda sek­úndu fljót­ari en Mart­ine Nobili frá Lúx­em­borg sem hafnaði í þriðja sæti.

1500m kvenna

1. Aníta Hinriksdóttir, ISL, 4:26,37
2. Natalia Evangelidou, CYP, 4:29,08
3. Martine Nobili, LUX, 4:32,89

3000m hindrunarhlaup karla

1. Arnar Pétursson, ISL, 9:22,16
2. Nikolas Fragkou, CYP, 9:22,68
3. Pep Sansa, AND, 9:28,58

 

Kringlukast kvenna

1. Androniki Lada, CYP, 53,73
2. Ásdís Hjálmsdóttir, ISL, 42,13
3. Kristín Karlsdóttir, ISL, 36,64

Krist­inn Torfa­son stökk lengst allra í lang­stökki í dag. Þor­steinn Ingvars­son hlaut þriðja sætið í sömu grein en hvor­ug­ur þeirra náði sín­um besta ár­angri í grein­inni.

Langstökk karla

1. Kristinn Torfason, ISL, 7,24 (+0,2)
2. Giorgos Poullos, CYP, 7,16 (+0,5)
3. Þorsteinn Ingvarsson, ISL, 7,10 (0,1)

Hástökk kvenna
1. Marija Vukovic, MNE 1,80
2. Elodie Tshilumba, LUX, 1,77
3. Claudia Guri Moreno, AND, 1,68

200m karla (undanúrslit)

1. Kolbeinn Höður Gunnarsson, ISL, 21,62
2. Paisios Dimitriadis, CYP, 21,74
3. Kevin Moore, MLT, 21,74
4. Ívar Kristinn Jasonarson, ISL, 21,91
5. Luka Rakic, MNE, 22,04
6. Kyriakos Antoniou, CYP, 22,09
7. Festus Geraldo, LUX, 22,62
8. Mikel De Sa Gomez, AND, 22,85

1500m karla

1. Amine Khadiri, CYP, 3:51,97
2. Kristinn Þór Kristinsson, ISL, 3:52,91
3. Hlynur Andrésson, ISL, 3:56,82

400m kvenna

1. Þórdís Eva Steinsdóttir, ISL, 55,72
2. Janet Richard MLT, 55,96
3. Kalliopi Kountouri, CYP, 56,14

400m karla

1. Kevin Moore, MLT, 47,86
2. Kolbeinn Höður Gunnarsson, ISL, 48,44
3. Georgios Avraam, CYP, 49,84

Stangarstökk kvenna

1. Gina Reuland, LUX, 4,30
2. Hulda Þorsteinsdóttir, ISL, 3,60
3. Bogey Ragnheiður Leósdóttir, ISL, 3,50

Kringlukast karla

1. Guðni Valur Guðnason, ISL, 56,40
2. Andreas Xristou, CYP, 53,51
3. Sven Forster, LUX, 49,11

100m grindarhlaup kvenna

1. Kim Reuland, LUX, 14,02
2. Arna Stefanía Guðmundsdóttir, ISL, 14,09
3. Angeliki Athanasopoulou, CYP, 14,71

110m grindarhlaup karla

1. Milan Trajkovic, CYP, 13,86
2. Einar Daði Lárusson, ISL, 14,71
3. Claude Godart, LUX, 14,72

Sleggjukast kvenna

1. Cathrine Jayne Cabasag Beatty, CYP, 60,09
2. Vigdís Jónsdóttir, ISL, 55,40
3. María Ósk Felixdóttir, ISL, 47,67




Myndir með frétt

Til baka