Minjagripasala Smáþjóðaleika

04.06.2015 08:44

Minjagripasala Smáþjóðaleika er staðsett í Laugardalshöll, í inngangi frjálsíþróttahallarmegin. Þar eru til sölu Blossa lukkudýr, veggspjöld, lyklakippur, bollar, pinnar og póstkort.

Við hvetjum fólk til að kíkja við og kynna sér þetta flotta úrval af minjagripum.

 

Til baka