Úrslit í undanrásum í sundi

04.06.2015 12:30

Í morgun fóru undanrásir fram í sundi. Úrslit urðu eftirfarandi:

50m. skriðsund kvenna
Bryndís Rún Hansen 0:26,39mín. er önnur inn í úrslit.
Ingibjörg Kristín Jónsdóttir 0:26,71mín. er 3. inn í úrslit.

200m. skriðsund kvenna
Inga Elín Cryer 2:06,66mín. og er fyrst inn í úrslit

200m. skriðsund karla
Kristófer Sigurðsson 1:58,40mín. og er 6. inn í úrslit.
Daníel Hannes Pálsson 1:59,22mín. og er 7. inn í úrslit.

Úrslit verða synt kl. 17:30 - 18:45

Sundhluta Smáþjóðaleikanna er streymt beint á netinu http://www.hringbraut.is/sjonvarp/smathjodaleikarnir_2015

 

 

Til baka