Laurent Recourdec frá Andora sigraði í tennis
06.06.2015 14:20
Úrslit í einliðaleik karla í tennis fóru fram í dag. Laurent Recourdec frá Andorra sigraði Ugo Nastasi frá Lúxemborg 6-7(4), 6-3, 6-4.
Þá er tenniskeppni á Smáþjóðaleikunum lokið.
Úrslit í einliðaleik karla í tennis fóru fram í dag. Laurent Recourdec frá Andorra sigraði Ugo Nastasi frá Lúxemborg 6-7(4), 6-3, 6-4.
Þá er tenniskeppni á Smáþjóðaleikunum lokið.