Sjáðu júdóið í beinni

06.06.2015 12:45

Júdósamband Íslands býður upp á beina útsendingu frá júdókeppni Smáþjóðaleikanna í gegnum YouTube.

Í dag er keppt í liðakeppni og hófst hún klukkan tólf á hádegi. Keppnin stendur til tvö, þá er gert ráð fyrir klukkutíma hlé og keppt aftur á milli klukkan þrjú og fimm.

Hægt er að smella hér til að fylgjast með keppninni.

Til baka