Elsa Nielsen er í hönnunarteyminu fyrir Smáþjóðaleikana 2015

01.07.2014 16:46


Elsa Nielsen
         
Fæðingardagur: 26/06/1974         Starf: Grafískur hönnuður         

Hlutverk fyrir GSSE: Hönnunarstjóri / Grafísk hönnun

 

Íþróttaferillinn minn

  • Margfaldur Íslandsmeistari í badminton.
  • Ólympíufari: Barcelona 1992 og Atlanta 1996.

 

Áhugamál:

Listmálun, golf, öll hönnun almennt, badminton og fjölskyldan. 

 

Uppáhaldsíþróttaminningin mín:

 Þegar ég vann fyrsta Íslandsmeistaratitilinn í badminton, 16 ára gömul.


Uppáhaldsíþróttaminningin:

Þegar daninn Poul Erik Høyer Larsen vann Ólympíugull í Atlanta 1996, magnað!

 


Til baka