Úrslit í tennis

03.06.2015 18:00

Úrslit eftir annan keppnisdag í tennis eru kunngjörð, en keppt er í Tennishöll Kópavogs.

Einliðaleikur karlar, 16 liða úrslit:
Benjamin Ballaret (MON) sigraði Pietro Grassi frá (SMR) í tveimur lotum 6-1, 6-3.
Sergios Kyratzis (CYP) sigraði Birki Gunnarsson (ISL) í tveimur lotum 6-4, 6-4.

Einliðaleikur kvenna, 8 liða úrslit:
Danka Kovinic (MNE) sigraði Katrina Sammut (MLT) í tveimur lotum 6-2 6-2.
Raluca Georgiana Serban (CYP) sigraði Lena Dimmer (LUX) í tveimur lotum 6-0 6-0.
Elaine Genovese (MLT) sigraði Eléonora Molinaro Simon (LUX) í odda lotu 5-7, 7-6, 6-2.
Kathinka Von Deichmann (LIE) sigraði Hjördísi Rósu Guðmundsdóttur (ISL) í tveimur lotum 6-0, 6-2.

Tvenndarleikur, 8 liða úrslit:
Vital Leuch og Kathinka Von Deichmann frá Liechtenstein fengu gefins gegn Joan Bautista Poux Gautier og Judit Cartaña Alaña frá Andorra vegna meiðsla.
Mike Scheidweiler og Claudine Schaul frá Lúxemborg sigruðu Birki Gunnarsson og Heru Björk Brynjarsdóttur frá Íslandi 6-2, 6-1.
Petros Chrysochos og Raluce Georgiana Serban frá Kýpur sigruðu Elaine Genovese og Katrina Sammutt frá Möltu 6-0, 6-3.

 

Nánari úrslit má sjá á mótasíðu tenniskeppninnar.


Til baka