Fylgstu með sundkeppninni beint

02.06.2015 14:18

Sundkeppni á Smáþjóðaleikunum hófst í morgun kl:10.  

Eftirfarandi keppendur synda fyrir Íslands hönd í kvöld, en keppnin hefst kl. 17:30:

200m baksund kvenna Eygló Ósk Gústafsdóttir, Jóhanna Gerða Gústafsdóttir

200m baksund karla Kolbeinn Hrafkelsson, Kristinn Þórarinsson

200m flugsund kvenna Inga Elín Cryer

200m flugsund karla Daníel Hannes Pálsson, Sveinbjörn Pálmi Karlsson

100m skriðsund kvenna Bryndís Rún Hansen, Ingibjörg Kristín Jónsdóttir

100m skriðsund karla Alexander Jóhannesson

200m fjórsund kvenna Hrafnhildur Lúthersdóttir, Jóhanna Gerða Gústafsdóttir

200m fjórsund karla Anton Sveinn Mckee, Kristinn Þórarinsson

Úrslitum lýkur um 19:30.

Meðfylgjandi er slóð á nánari upplýsingar, skrá kvöldsins og fleira: http://www.sundsamband.is/gsse-2015/

 

Meðfylgjandi er slóð þar sem hægt er að horfa á sundkeppni á Smáþjóðaleikunum í beinni útsendingu http://www.hringbraut.is/sjonvarp/smathjodaleikarnir_2015

Til baka