Það viðrar vel til strandblaks í dag

03.06.2015 14:48

Í dag hefur einn leikur í hverjum riðli farið fram í strandblaki. Í A-riðli karla sigraði Lúxemborg Mónakó 2-0. Í B-riðli karla sigraði Andorra San Marínó 2-0. Í kvennariðli sigraði Liechtenstein Möltu 2-0.

Næsti leikur hefst klukkan 15:30 þegar kvennalið Lúxemborg mætir Mónakó.

Til baka