Keppni hafin í sundi

02.06.2015 10:05
Sundkona ársins

Keppni í sundi hófst með undanrásum kl.10. Sú grein sem reið á vaðið er 200 metra baksund kvenna. Úrslit eru alla daga frá kl.17:30 til 19:00. Hægt að horfa á keppni í sundi í beinni útsendingu á Hringbraut frá kl.10 í dag og frameftir degi. Ítarlega dagskrá mótsins má sjá hér.

Frítt er inn á viðburðinn og allir velkomnir.

Til baka