Keppni í stangarstökki færð í Kaplakrika

02.06.2015 17:40
Keppni í stangarstökki hefur verið færð inn í Frjálsíþróttahöll Kaplakrika í Hafnarfirði og hefst þar kl.18:00, þar sem of mikill hliðarvindur er á Laugardalsvelli fyrir keppni í stangarstökki.
Til baka