Skotíþróttir
An exception occurred: Invalid column name 'sport'.
Invalid column name 'published'.
An exception occurred: Invalid column name 'sport'.
Invalid column name 'published'.
Eftirfarandi þjóðir taka þátt:
KK: Ísland, Kýpur, Liechtenstein, Lúxemborg, Malta, Mónakó, San Marínó.
KVK: Andorra, Ísland, Liectenstein, Lúxemborg, Malta, Mónakó, San Marínó.
Í skotíþróttum er keppt í bæði nákvæmni og hraða með ýmsum tegundum af skotvopnum; rifflum, skammbyssum, haglabyssum og loftbyssum.
Skotíþróttir urðu Ólympíugrein á fyrstu leikunum árið 1896. Keppnisgreinar hafa breyst með árunum til að taka mið af þróun, tækni og vegna félagslegra viðmiða.
Gaman að vita
Mörkin í skotíþróttum voru upphaflega látin líkjast fólki og dýrum en eru nú hringlaga skífur.
Elsta íþróttafélag Íslands er Skotfélag Reykjavíkur sem stofnað var 2. júní 1867.