Tennis
An exception occurred: Invalid column name 'sport'.
Invalid column name 'published'.
An exception occurred: Invalid column name 'sport'.
Invalid column name 'published'.
Í tennis keppa tveir leikmenn sín á milli í einliðaleik eða fjórir leikmenn sín á milli í tvíliða- eða tvenndarleik, með því að slá lítinn bolta milli sín með spöðum. Leikurinn fer þannig fram að annar spilarinn gefur alltaf upp í sömu lotunni og skiptast þeir á að gefa upp á milli lotna. Sá spilari vinnur lotuna sem fyrstur kemst upp í a.m.k. fjögur stig, eða tveimur fleiri en andstæðingurinn.
Tennis var fundinn upp seint á 19. öld
Tennis varð Ólympíugrein árið 1896, en datt út frá 1924 til 1988 þegar það kom aftur inn.
Gaman að vita
Stigatalning er eftirfarandi:
0 = "love"
1 = "15"
2 = "30"
3 = "40"
4 = "lota"
Talið er að uppruni stiganna 15, 30 og 40 séu frá miðöldum. Elstu heimildir um stigin eru í ballöðu Charles D'Orleans frá árinu 1435.