1987


2. Smáþjóðaleikarnir fóru fram í Mónakó árið 1987. 

Íslendingar náðu aftur bestum árangri og unnu flest verðlaun, eða 47 samtals, þar af 27 gullverðlaun. 

Keppendur frá Lúxemborg náðu 15 gullverðlaunum og Kýpverjar enduðu í þriðja sæti með 13 gullverðlaun.


Verðlaunatafla