1993
5. Smáþjóðaleikarnir fóru fram í Möltu árið 1993. Fleiri íþróttir voru á dagskrá leikanna en áður.
Íslendingar sönnuðu enn og aftur krafta sína, en þeir unnu 36 gullverðlaun. Kýpverjar náðu 26 gullverðlaunum og Lúxemborg náði 8. Kýpverjar unnu þó flest verðlaun samtals eða 71, á meðan Íslendingar unnu 68.
Verðlaunatafla