1995
6. Smáþjóðaleikarnir fóru fram í Lúxemborg árið 1995.
Íslendingar voru langbestir enn á ný í júdó og sundi og voru efstir á verðlaunatöflunni með 33 gullverðlaun, Kýpverjar náðu öðru sæti með 22 gullverðlaunum og Lúxemborg náði þriðja sæti með 20 gullverðlaun.
Verðlaunatafla