2005

11. Smáþjóðaleikarnir fóru fram í Andorra árið 2005. 

Kýpverjar héldu efsta sæti verðlaunatöflunnar, með 39 gullverðlaun, sem var það besta sem þeir höfðu náð frá upphafi leikanna. Íslendingar unnu 26 gullverðlaun og 76 verðlaun samtals. Lúxemborg var enn og aftur í þriðja sæti, með 18 gullverðlaun og 62 verðlaun samtals.