Rafn Kumar ( bytes)

Rafn Kumar - Tennis

Fæðingardagur:

10/17/1994

Hæð:

180 cm

Aldur:

19 ára

Fæðingarstaður:

Reykjavík

Rafn Kumar ( bytes)

Upphaf íþróttaferilsins:

Ég byrjaði að æfa meira og minna um leið og ég gat haldið á tennisspaða. Var oft að þvælast með pabba á æfingar þegar hann var að þjálfa, svo byrjaði ég bara að æfa.

Markmið:

Að klára skólann hér heima, komast í háskóla í Bandaríkjunum og spila þar fyrir tennislið.

Önnur áhugamál:

horfa á bíómyndir og slaka á er í miklu uppáhaldi.

Uppáhalds íþróttaminningin mín:

Þegar ég vann pabba í fyrsta sinn.

Uppáhalds íþróttaminningin:

Engin sérstök, en alltaf skemmtilegast að sjá Ísland vinna íþróttaleiki.

Helstu afrek

  • Íslandsmeistari í öllum barnaflokkum- U10, U12, U14, U16 og U18. 
  • Íslandsmeistari í meistaraflokki í tvíliðaleik oft, fyrsta skipti þegar hann var 12 ára. 
  • Keppti fyrir Íslands hönd á Heimsmeistaramótinu ("Davis Cup") og Smáþjóðaleikunum 2013. 
  • Bikarmeistari TSÍ 2013 
  • Stigameistari TSÍ 2013
  • 2. sæti á Meistaramóti TSÍ 2014 
  • Íslandsmeistari í meistaraflokki innanhúss 2014