Kolfinna Bergþóra Bjarnadóttir - Borðtennis
Fæðingardagur:
12/26/1999Hæð:
162 cmAldur:
14Fæðingarstaður:
ReykjavíkUpphaf íþróttaferilsins:
Ég byrjaði að æfa borðtennis 10 ára vegna þess að pabbi minn, Bjarni Bjarnason, þjálfaði í borðtennisdeild HK.
Markmið:
Að verða Íslandsmeistari kvenna í Meistaraflokki.
Önnur áhugamál:
Ég hef gaman að því að syngja og vera með vinum mínum.
Uppáhalds íþróttaminningin mín:
Þegar ég vann minn fyrsta landsliðsleik á HM í Japan.
Uppáhalds íþróttaminningin:
Þegar ég sá Guðmund Stephensen og Magnús K. Magnússon vinna gull á Smáþjóðaleikunum 2009 í tvíliðaleik.
Helstu afrek
- Þrefaldur Íslandmeistari unglinga í einliðaleik.
- Íslandsmeistari unglinga í tvíliðaleik og tvenndarleik.
- Sigurvegari lokamóts Grand Prix.
- Sigurvegari Reykjavik International Games.
- Valin í A-landslið Íslands sem keppti á HM í Japan 2014.