![Róbert Karl Hlöðversson ( bytes)](/library/Images/Myndasofn/Natturulegur-kraftur/blak%20(Medium).jpg?proc=350x980)
Róbert Karl Hlöðversson - Blak
Fæðingardagur:
10/12/1978Hæð:
190 cmAldur:
35Fæðingarstaður:
ReykjavíkUpphaf íþróttaferilsins:
Ég fór að æfa blak 11 ára gamall. Ég á fjóra eldri bræður sem æfðu blak og ég ákvað að prófa þetta sport, það hefur alveg haldið áhuganum hjá mér í botni síðan. .Markmið:
að koma landsliðinu á hærra "level#Önnur áhugamál:
Fjölskyldan , blak, strandblak, spil og golf.Uppáhalds íþróttaminningin mín:
Uppáhaldsíþróttaminningin mín er fyrsti Íslandsmeistaratitillinn í Meistaraflokki. Þeir hafa reyndar allir verið skemmtilegir en sá fyrsti var sætur.Uppáhalds íþróttaminningin:
Uppáhalds minning úr íþróttaheiminum er Vala Flosa að vinna silfrið og auðvitað líka þegar „strákarnir“ unnu silfur á Ólympíuleikunum.Helstu afrek
• 2003. Íslands-, bikar-, og deildarmeistari.• 2004 Íslands-, bikar-, og deildarmeistari.
• 2005 Bikar-, og deildarmeistari.
• 2006 Íslands-, bikar-, og deildarmeistari.
• 2007 Íslands-, bikar-, og deildarmeistari.
• 2008 Íslands-, bikar-, og deildarmeistari.
• 2012 Deildarmeistari.
• 2013-2014 Stigameistari.
• 1998-2014 Í landsliði Íslands
2x Blakmaður ársins
1x Þjálfari ársins
2x keppt fyrir Íslands hönd í strandblaki.