Berglind Gígja Jónsdóttir - Strandblak
Fæðingardagur:
11/09/1995Hæð:
178 cmAldur:
19Fæðingarstaður:
NeskaupsstaðurUpphaf íþróttaferilsins:
Ég er búin að vera í blaki frá því ég var 6 ára gömul og byrjaði útaf systur minni. Þegar ég var 13 ára ákváðum við Elísabet samherji minn að byrja að spila strandblak á sumrin uppá gamanið en svo var bara ekki aftur snúið.Markmið:
Ólympíuleikarnir 2020 í Tókýó.
Önnur áhugamál:
Til dæmis inniblak. Þegar ég er ekki á æfingum reyni ég að vera sem mest með fjölskyldu og vinum.
Uppáhalds íþróttaminningin mín:
Það eru allir sigrar, sama hversu litlir, fastir í minningunni en Norðurlandameistaratitillinn situr fastast.
Uppáhalds íþróttaminningin:
Þegar íslenska handboltalandsliðið tók silfrið á Ólympíuleikunum 2008 og svo þegar uppáhalds strandblakslandsliðið mitt vann gull á Ólympíuleikunum í London 2012.
Helstu afrek
- Íslandsmeistari 2012 og 2013
- Norðurlandameistari u19 2013