Sara Rún Hinriksdóttir - Körfuknattleikur
Fæðingardagur:
08/14/1996Hæð:
182 cmAldur:
17 áraFæðingarstaður:
ReykjavíkUpphaf íþróttaferilsins:
Ég byrjaði 7 ára í körfubolta með Keflavík.
Markmið:
Að komast í góðan háskóla í Bandaríkjunum og spila körfubolta.Atvinnumennska.
Önnur áhugamál:
Hef gaman að öllum íþróttum og gaman að ferðast.Uppáhalds íþróttaminningin mín:
Þegar við urðum Íslandsmeistarar í unglingaflokki árið 2012, eftir tvíframlengdan leik.Uppáhalds íþróttaminningin:
Þegar Aníta Hinriksdóttir varð Evrópumeistari. Einnig þegar íslensku handboltastrákarnir unnu silfur á Ólympíuleikunum.Helstu afrek
- Íslandsmeistari og bikarmeistari með öllum flokkum Keflavíkur.
- Evrópumeistari í C-riðli með U16.