Ólafur Garðar Gunnarsson ( bytes)

Ólafur Garðar Gunnarsson - Fimleikar

Fæðingardagur:

08/05/2014

Hæð:

182 cm

Aldur:

24

Fæðingarstaður:

Kópavogur

Ólafur Garðar Gunnarsson ( bytes)

Upphaf íþróttaferilsins:

Ég byrjaði að æfa fimleika 5 ára gamall, því að systir mín var í fimleikum og mér fannst svo gaman í gryfjunni.

Markmið:

Að komast á Ólympíuleikana.

Önnur áhugamál:

Ég hef rosalega gaman að því að veiða og spila körfubolta og fótbolta.

Uppáhalds íþróttaminningin mín:

Þegar ég vann Íslandsmeistaratitilinn á gólfi þegar ég var 16-17 ára.

Uppáhalds íþróttaminningin:

Þegar Liverpool vann Meistaradeildina 2005.

Helstu afrek

• 2013. Íslandsmeistari í fjölþraut.
• 2013. Íslandsmeistari á svifrá, gólfi og í hringjum.
• Silfur á bogahesti á Norður-Evrópumóti.