Býr kraftur í þér?
Smáþjóðaleikarnir 2015 eru einstakur viðburður og stærsta verkefni sem ÍSÍ hefur tekið að sér. Störf sjálfboðaliða skipa mikilvægan sess á Smáþjóðaleikunum og því leitar ÍSÍ til þjóðarinnar um aðstoð.
Skráðir eru um 1200 sjálfboðaliðar til starfa á Smáþjóðaleikunum í fjölbreyttum verkefnum.
Nánari upplýsingar:
Brynja Guðjónsdóttir
Verkefnastjóri sjálfboðaliða
Sími: 820-7188 / 514-4024
Netfang: sjalfbodalidar@iceland2015.is
Spurt og svarað
Helstu spurningar og svör fyrir sjálfboðaliða.
Myndir
Hér eru myndir frá leikunum.
Smáfréttir
Fréttabréf sjálfboðaliða Smáþjóðaleika 2015.