Náttúrulegur kraftur
Golf
Anna Sólveig Snorradóttir
Ég byrjaði 9 ára í golfi vegna þess að mamma og pabbi voru bæði í golfi og auðvitað fylgdi ég með. Markmið mitt er að fara í háskóla í Bandaríkjunum og stunda...
Sjöþraut
Arna Stefanía Guðmundsdóttir
Ég byrjaði að æfa frjálsar 8 ára gömul. Ég var stödd í Danmörku þetta sumar þar sem frændi minn bjó og þjálfaði frjálsar. Ég fékk að kíkja með honum á æfingar...
Strandblak
Berglind Gígja Jónsdóttir
Ég er búin að vera í blaki frá því ég var 6 ára gömul og byrjaði útaf systur minni. Þegar ég var 13 ára ákváðum við Elísabet samherji minn að byrja að spila...
Skotfimi, loftrifill
Íris Eva Einarsdóttir
Ég byrjaði að stunda íþróttir þegar að ég var 6 ára, þá fótbolta, en prófaði skotfimi fyrst 17 ára gömul. Markmið mitt er að ná Ólympíulágmarki og komast á...
Borðtennis
Kolfinna Bergþóra Bjarnadóttir
Ég byrjaði að æfa borðtennis 10 ára vegna þess að pabbi minn þjálfaði í borðtennisdeild HK. Markmið mitt er að verða Íslandsmeistari.
Sund
Kristinn Þórarinsson
Ég byrjaði 3 ára í ungbarnasundi og þegar að ég var orðinn 5-6 ára fór ég að æfa fyrir alvöru. Ég ætla mér að komast á eins marga Ólympíuleika og ég mögulega...
Fimleikar
Ólafur Garðar Gunnarsson
Ég byrjaði að æfa fimleika 5 ára gamall, því að systir mín var í fimleikum og mér fannst svo gaman í gryfjunni. Markmið mitt er að komast á Ólympíuleikana.
Tennis
Rafn Kumar
Ég byrjaði að æfa meira og minna um leið að ég gat haldið á tennisspaða. Var oft að þvælast með pabba á æfingar þegar hann var að þjálfa, svo byrjaði ég bara að...
Blak
Róbert Karl Hlöðversson
Ég fór að æfa blak 11 ára gamall. Ég á fjóra eldri bræður sem æfðu blak og ég ákvað að prófa. Markmið mitt er að koma landsliðinu á hærra level.
Körfuknattleikur
Sara Rún Hinriksdóttir
Ég byrjaði 7 ára í körfubolta með Keflavík. Markmið mitt er að komast í góðan háskóla í Bandaríkjunum og spila körfubolta. Draumurinn væri að komast í...
Júdó
Þormóður Árni Jónsson
Ég byrjaði sex ára í júdó vegna þess að ég hafði mikla orku sem foreldrar mínir töldu mig fá næga útrás fyrir í júdó. Markmið mín eru að komast á HM 2014 og að...